Bank bank … Hér finnur þú bankaorð á mannamáli

Yfirdráttur

Yfirdráttur er lán frá banka eða sparisjóði þar sem innstæða á bankareikningi, yfirleitt veltureikningi, getur orðið neikvæð.

Yfirdráttur er almennt dýrt lánsform og vextir háir, og að auki skapa bankar almennt ekki mikinn hvata til að greiða hann niður með skipulegum hætti.

Sjá öll bankaorð