Þarftu lán til að brúa bilið?
Stundum kemur eitthvað upp á - og það vantar smá upp á!
Við erum að byrja að lána hægt og rólega og getum því aðeins boðið mjög fámennum hópi að taka yfirdrátt fyrst um sinn. Þess vegna höfum við sett strangari lánakröfur í upphafi en vonumst til að geta víkkað út skilyrðin í náinni framtíð.
indó lán
Við bjóðum upp á tvær tegundir af skammtímalánum: yfirdrátt og fyrirframgreidd laun! Sjáðu hvort lánið hentar þér betur…
Tímabundið lán til að mæta óvæntum útgjöldum
Betri yfirdráttur
Yfirdráttur er alltaf dýr! Við viljum hjálpa þér að losa þig við hann aftur! Þess vegna færð þú enn betri vexti ef þú gerir plan um að lækka yfirdráttinn mánaðarlega!
Sjá lánaskilyrðiÓkeypis lán í lok mánaðar
Fyrirframgreidd laun
Ef þú færð launin þín á indó reikninginn þinn getur þú fengið 25.000 kr. fyrirframgreitt í lok hvers mánaðar. Lánið er ókeypis og endurgreiðist sjálfkrafa fyrsta virka dag eftir mánaðarmót.
Sjá lánaskilyrði